Gleðileg Jól
Allir saman.
Sagnfræðinemi og leikskólaleiðbeinandi segir reynslusögur sínar.
Vil byrja á því að þakka fyrir afmæliskveðjurnar alveg sama í hvernig formi þær bárust. Boston var fín. Vorum fullstutt svo ég geti gert greinargóða lýsingu á borginni en ég er byrjaður að vita hvar helstu búðirnar eru.
Afmælisdagur móður minnar. Rétt að óska henni til hamingju með daginn.
Það er hægt að komast að undarlegustu hlutum um sjálfan sig með því einu að google-a sig.
Eru einfaldlega bestu dagar vikurnar. Nú spyrð þú, lesandi góður, afhverju er það?
Ætlunin var að reyna að bíða með það að koma með færslu hingað í mánuð. En ég er bara of duglegur að blogga til þess.
Vinnustaðurinn minn, Leikskólinn Mánabrekka, fagnaði 11 ára afmæli um daginn.
Hetjan hann faðir minn hljóp NYC Marathon síðasta sunnudag. Lauk hann herlegheitunum á tímanum 4:03:20 sem þykir góður tími.